Hvað varð um fyrirgefningu og bara almenna skynsemi ?

Það var verið að kasta eggjum, þetta er svipað djók og ég mundi segja og það var bullandi hasar í gangi... Erum við svona sjúk í að finna blóraböggul að indælis fréttakona þarf að segja starfi sínu lausu útaf einni setningu hvort sem hún var meint í alvöru eða djóki ???

Ég er feginn að starfa í umhverfi þar sem ég get bætt upp fyrir möguleg mistök með því að leiðrétta þau eða passa mig í framtíðinni. Mér finnst þetta hrikalegt fyrir hana sem persónu að glata starfi sínu útaf einni smávægilegri setningu !!!

Stattu þig Lára... Þú gerir bara betur á næsta stað :)


mbl.is Hættir sem fréttamaður á Stöð 2
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Þetta var létt grín, eftir því sem hún segir, og hún var EKKI í beinni útsendingu sjálf þegar þessi orð féllu. Finnst full langt gengið að Lára þurfi að segja af sér.

Svala Jónsdóttir, 25.4.2008 kl. 15:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband