Boðað myndband ???

Mér fannst það einstaklega fyndið þegar Oddur vinur minn sagði "Boðað myndband með Bin Laden... Er hann orðinn eins og rokkstjörnurnar að myndböndin eru hæpuð upp áður en þau eru sýnd á MTV". Ég losaði aðeins úr hláturtaugunum mínum við þessi orð og rifjaði upp hversu lengi BNA hafa verið að eltast við gerpið... niðurstaðan var LENGI !

Ósóminn Bin Laden er hlæjandi að heiminum. Akkúrat núna er hann að búa til litlar sprengjur einhverstaðar í helli í Afganistan og trukkar geitina sína þess á milli til að létta á stressinu. Tískan hans samanstendur af klassískum árþúsundastíl frá því árinu 0 með handklæðavafning á hausnum og 13Kg af skapahárum á hökunni.

Ég spái oft í því hvað ef hann hefði komið til Íslands áður en allt þetta byrjaði. Hvernig væri fréttafltuningurinn þá ? Stæði á forsíðu mbl.is Íslandsvinurinn Bin Laden boðar nýtt myndband... Er nú ekki málið að finna kauða og skella honum á litla hraunið til refsivistar. Það mundi lækka í honum rostann. Hann gæti bloggað á internetinu um hversu erfið dvölin sé. Hann verður kanski pirraður þegar hann horfir á CNN í sjónvarpinu þar og sér heilann gaman þátt "Best of Bin Laden: Clips from the caves".

Þar fyrir utan er þetta ábyggilega fínn gaur !!! Eða hvað ?


mbl.is Boðað myndskeið með Osama bin Laden birt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Eyland

hérna er ræma í tilefni dagsins

Fríða Eyland, 11.9.2007 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband