21.8.2007 | 13:22
Ef ég væri......
Ef ég væri Tölva... Þá væri ég fartölva því mér finnst svo gaman að ferðast
Ef ég væri Bíll... Þá væri ég Amerískur kaggi því ég eyði svo miklu
Ef ég væri Flugvél... Þá væri ég stór Boeing þota því ég er svo mikil félagsvera
Ef ég væri Sófi... Þá væri ég sófinn hennar ömmu... mjúkur og þægilegur
Ef ég væri Símafyrirtæki... Þá væri ég Vodafone þar sem ég styð Manchester Utd
Ef ég væri Verslunarmiðstöð... Þá væri ég Smáralindin..... <--- Arkitektúrinn fattar þennan
Athugasemdir
haha já :D en ég held að allir viti alveg hvað smáralindin er kölluð ;) limalind ;)
Elísa ;) (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 14:11
Já þú ert glögg stelpa :) Alltaf gott að hafa húmor fyrir neðan beltisstað ;)
Helgi Þór Guðmundsson, 21.8.2007 kl. 14:12
þú ert húmoristi í alla staði og það fer ekki framhjá einum né neinum, þeir sem sjá það ekki eru ljóskur og eiga ekki að vera nálægt þér því, þær eru einum of auðveldar fyrir þig og þú fílar Challenge haha snillingur frá toppi niður í tær
heyri í þér kall "verð að viðurkenna hef verið litla skot mark þitt í langan tíma" er maður farinn að finna fyrir smá tómleika það vantar Helga til að gera grína af orða forðanum mínu, og vitleysunni sem kemur út úr mér hahahahah crazy in the brainhouse
Stefanía Björg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 14:22
Helgi minn, stundum gengurðu yfir strikið og jafnvel þrammar yfir. Ég er EKKI ljóska en er nú mikið í kringum þig og nálægt þér og verð það áfram
Your BEST friend (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.