14.7.2007 | 09:24
Prag er snilldarborg !!!
Sælt veri fólkið.
Áttum frábært kvöld hér í Prag í gær. Skemmtum okkur konunglega. Röltum um bæinn og fengum okkur steikur fyrir innan við 3.000 kall fyrir okkur alla. Bara töff verðlagning hérna. Þetta er bara stutt innskot þar sem við erum að leggja af stað í lest til Auswitch og Krakow kl. 14.00 á okkar tíma sem er tveimur tímum á undan Íslandi.
Veðrið er ágætt hérna en ekki jafn gott og við bjuggumst við. 20 stiga hiti og léttskýjað.
Bestu kveðjum frá Three amigos.
Helgi
Athugasemdir
Sælir
Okkur ömmu finnst gaman að fylgjast með ferðalaginu á bloggið hjá þér og hlökkum til að sjá alskyns ævintýramyndir eftir ferðina...
Kær kveðju frá blíðu Íslandi,
T
Tamara Lísa (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 14:55
Hæ strákar langaði til að vita hvort þið séuð ennþá í Auswitch eða hvert þið eruð komnir ,og hvað með myndir , æ smella nokkrum inn, kveðja úr sólinni heima
Arna (IP-tala skráð) 15.7.2007 kl. 21:30
alveg sammála Örnu á ekki að fara smella inn myndir það getur ekki verið að þig séuð ekki að taka neina nei eða vantar aðal ljósmyndarann mou hehe út með vonda skapið og inn með það góða thíhí kv stefania e.s geggjað veður hér á íslandi mín verður bara mjög frekknótt þegar þið komið heim hehe
Stefania (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.