12.7.2007 | 07:55
Munich i morgunsarid
Sael oll.
Vorum ad koma til Munich. Tokum naeturlest fra Paris i gaerkvoldi og eyddum nottinni i klefa med tyskri stelpu og mommu hennar. Taer voru mjog almennilegar vid okkur og gafu okkur fullt af skemmtilegum tipsum og trickum. Treytan er farin ad siga a tar sem vid fengum ekki klefa i naeturlestinni heldur bara flugvelarsaeti eins og tad er kallad. Svo vid svafum til skiptis sitjandi eins og halfvitar. En nu er tad bara ad fa ser tyskan bjor og slaka a tvi kl 16.44 holdum vid ferdinni afram og forum til prag tar sem vid eigum bokad 4 stjornu hotel i 2 naetur. Sma slokun adur en vitleysan heldur afram.
Kved ad sinni.
Helgi
Athugasemdir
Æ, segðu heldur Munchen, borgin heitir það, hitt er enska heitið. Ef þú ætlar að halda þig við ensku þýðingarnar á borgarheitunum þá væri til dæmis Prag ,,Prague" eða eitthvað svoleiðis. En góða ferð og farið varlega.
Gísli Sigurðsson, 12.7.2007 kl. 08:34
jamm sé að þið eigið eftir að vera uppgefnir eftir þessa ferð
Stefania (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 10:32
Já það er greinilega stuð hjá ykkur, alltaf gaman að lenda i smá ævintýrum. Skemmtið ykkur vel
kveðja frá sumarsælunni á Íslandi Gerður
P.S Óli tjú tjú he he
Gerður (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.