10.7.2007 | 13:39
Erum i ferdagir enn a ny !!!
Tetta er skritid ad stoppa svona stutt a hverjum stad en samt gaman. Eg sit her a internet cafe i amsterdam og er ad undirbua aframhaldandi ferdalag. Vid leggjum af stad til paris um 5 leytid ad okkar tima. Vid erum nuna 2klst. a undan Islandi. Amsterdam er mjog falleg borg og allt annad en tad sem eg hafdi imyndad mer. Vid duttum inna mjog flott hotel a godu verdi og letum fara vel um okkur tar. Roltum um midbaeinn i gaer og rauda hverfid er alveg storfurdulegt. Tad slo furdulegri togn a hopinn eftir ad hafa labbad i gegnum tad. Fengum okkur godan morgunmat og erum nu a leid a lestarstodina tar sem vid gleypum vaentanlega einn hamborgara i okkur adur en ferdin heldur afram.
Flugid i gaer til amsterdam var omurlegt tar sem vid lentum i miklum rodum og turftum i ordsins fyllstu merkingu ad hlaupa i boarding gateid. Fengum ekkert ad eta fyrr en seint og sidarmeir. Flugid sjalft hoppadi og skoppadi og Easyjet starfsmenn reyndu ad tala gladlega og brosa til ad roa folkid. Svo var tad lestin en Oli greyid er ekki ad venjast havadanum sem kemur i lestum sem maetast. Honum daudbra og tad var allsvakalega fyndid ad horfa uppa.
Tad er god stemmning i hopnum og gott vedur tott ad i morgun hafi ringt i sma stund og nokkrum trumum og eldingum slegid nidur.
Bidjum ad heilsa ollum og haldid afram ad fylgjast med. Tad styttist i myndir.
Kv. Helgi
Athugasemdir
Blessaður Helgi,gaman að heyra frá þér á þessu ferðalagi sem verður nokkuð langt sýnist mér.
En vonandi kemur allt til með að ganga vel.
Góða ferð og góða skemmtun og passaðu að fara þér ekki að voða.
Bestu kveðjur úr sólinni og hitanum í Grindavík
Stefanía Björg eldri.
Stefanía Björg einarsdóttir (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 21:59
Takk fyrir tad Stefania. Vorum ad koma til Paris. Svaka fjor hja okkur. Bid ad heilsa a moti.
Helgi Þór Guðmundsson, 11.7.2007 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.