30.4.2007 | 09:32
Nýr Íslandsvinur !!!
Jæja þá... Það er þó kominn tími til að við eignumst nýjan Íslandsvin... Síðan við fórum að veiða hvali erum við búin að eignast alltoft marga Íslandsóvini !!!
Af hverju er það orð ekki notað í fjölmiðlum !!!
"Íslandsóvinurinn Robbie Williams var ósáttur við Íslenskt land, þjóð og menningu. Þeir sem trufla hann á sviðinu mega brenna í heitasta Take That helvíti þar sem allir skrattar eru samkynhneigaðri en andskotinn."
Nancy Pelosi íhugar Íslandsheimsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ekkifréttir | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 2.5.2007 kl. 15:51 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.