Góð afþreying fyrir alla !

Ég sit hér í rólegheitum heima hjá mér að horfa á góða mynd með góðum vin. Óli Jóns og ég settum Hotel Rwanda í tækið og þetta er í 3ja skiptið sem ég horfi á þessa bíómynd. Hún fjallar um þjóðarmorðin í Rwanda í Afríku. Þar voru skipulögð þjóðarmorð Hútúa á Tútsum og aðalhetjan Paul var hótelstjóri sem hýsti marga ofsótta Tútsa þegar átökin stóðu hvað hæst í upphafi stríðs.

Fróðlegt fyrir okkur sem lifum í þægindum öruggs samfélags !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband