Langavatn - 14. júní - 6 fiskar

Veiđistađur:    Langavatn í Borgarfirđi
Dagsetning:   14. júní
Veiđimenn:     Helgi Ţór og Óli Jóns.
Afli:                 6 fiskar  (3x 1/2 pund, 1x 1 pund, 1x 2,5 pund, 1x 4 pund)
Stćrstur:        4 lbs

Héldum félagarnir af stađ út úr bćnum ađ loknum vinnudegi. Fórum međ sendingu í sumarbústađ og ákváđum ađ skella okkur í smá veiđi í leiđinni fyrst viđ vćrum komnir svona langt. Viđ völdum Langavatn framyfir Hítarvatn ţó ađ viđ höfum ávalt skemmt okkur vel ţar. Vegurinn var grýttur og erfiđari en viđ bjuggumst viđ og lengri en viđ áttum von á. Loksins sáum viđ í vatn svo viđ skelltum saman stöngunum og hentum út í. Ţegar smá tími var liđinn stóđ Óla ekki á sama ţar sem fiskurinn atađist á fullu í fćrinu mínu en ekkert ađ gerast á hans vígvöllum. Tók tvćr 1/2 punda bleikjur á land og henti ţeim báđum útí. Seinna um kvöldiđ kom ein slík í viđbót sem ég hafđi sćrt of mikiđ til ađ sleppa. En ţá kom fyrsti fiskurinn sem eitthvađ tók í og ţađ var rúmlega 1 punda bleikja. Ekki mikiđ en ţó meira fjör en annađ. Svo kom einn vel sterkur urriđi á stöngina og sá reif í. Landađi honum á smá tíma og ţađ var 2,5 punda urriđi. Ţegar Óli var orđinn ansi súr fékk hann uppreisn sinnar ćru og setti í eitt 4 punda kvikindi sem reif harkalega í. Skemmtum okkur konunglega og munum bókađ fara aftur.

Langavatn 2004 _2[1]


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband