Húrra !!!

Vonandi að þetta sé til merkis um að ríkisvaldið virki... Frábært að taka á þessu máli strax!

Spurning hvort það hefði verið tekið svona hratt á þessu ef fjölmiðlar hefðu ekki blásið þetta upp?


mbl.is Mál lögreglumanns til ríkissaksóknara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiðar Reyr Ágústsson

Sæll Helgi.

Alltaf gaman þegar lögreglan sýnir vald sitt

Rifjast upp fyrir mér ákveðið atvik á Seltjarnarnesi fyrir nokkrum árum... en gott fyrir lögguna í því tilviki hvað unglingurinn var samvinnuþýður og pollrólegur

Annars held ég að við búum við þokkalega óspillta og góða lögreglu hér á Íslandi miðað við mörg önnur lönd.

Kveðjur frá gömlum bekkjarbróður.
-Heiðar 

Heiðar Reyr Ágústsson, 27.5.2008 kl. 16:38

2 identicon

Það er merkilegt hvað lögreglan er að skora marga punkta undanfarið...
Eftir ummæli á Youtube er fólk greinilega nokkuð ósátt við þetta.
Ég verð ekki hissa ef að það verður gert aðsúg að lögreglu af ungmennum um helgina og jafnvel strax næstu daga.
Það er reyndar rétt að að unglingar hafa verið með læti undanfarið í hinum ýmsu verslunum. En það gefur ekki lögreglu rétt á að taka svona á málunum.
Sorglegt.........Sá sem á hlut að máli stattu fastur við kæruna og vertu ákveðin og mundu ofbeldi leysir ekkert, ofbeldi er alltaf spurning um þroska og miðað við þessa árás lögreglumannsins er ...........u do the math.

diddi (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 16:52

3 identicon

Það væri akkúrat ekkert að gerast í Þessu máli ef ekki væri vegna myndskeiðsins. Hvað ætli séu mörg svona atvik á ári sem ekki fara lengra?

Valsól (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 17:33

4 identicon

Ef þetta kallast að ríkisvaldið virki, þá spyr ég bara undan hvaða kletti kemur þú félagi?

 Þetta er svo týpískt að fólk með ríflega undir meðaltal í greindavísitölu fari í lögregluna og beita valdi í skjóli búningsins. Þetta er ólíðanleg frammistaða með öllu.

baddi (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 18:37

5 Smámynd: Helgi Þór Guðmundsson

Heiðar... jújú mikið rétt... sá unglingur var nógu þroskaður að sýna samvinnuþýði

En alltaf gaman að fá comment frá gömlum vinum :)

Helgi Þór Guðmundsson, 28.5.2008 kl. 01:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband